Hvað verður nú um okkur kuldaskræfurnar ?

Jeminn eini, ég sem er alltaf að bíða eftir því að fari að hlýna hjá okkur Crying ég á bara hreinlega eftir að deyja úr kulda einn daginn, eða ég samt vona reyndar ekki. En þetta er alveg hrikalegt.

Sonur minn er reyndar með flensu núna og kemst ekki út, en ég veit að sumir verða glaðir þegar hún er yfirstaðin og snjórinn ennþá á sínum stað Wink Horfum á björtu hliðarnarGrin

Kveðja,

Inga Lára 


mbl.is Kuldatíð framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Það er búið að var ágætis kuldakast upp á síðkastið.  Um daginn var 20°C frost hér á Hólum og þá var kalt.  Við getum verið viss um að það fer að hlýna í apríl og fáum gott sumar.  Svo er það eitt sem gott er að hafa í huga það er aldrei kalt eða vont veður aðeins illa klætt fólk. 

Við skulum vona að þú komist í gegnum kuldakastið.

kv

Þórður Ingi

Þórður Ingi Bjarnason, 28.1.2008 kl. 20:39

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég ætti kannski Þórður Ingi að fá mér eina ullarpeysu ég held að það sé ekki svo vitlaust. Ég verð að finna einhverja sem fer vel við bílinn minn

En fór virkilega niður í -20 gráður.... shit maður, hvernig leið ykkur eiginlega ?

Bestu kveðjur til þín félagi,

Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 28.1.2008 kl. 20:43

3 Smámynd: Riddarinn

Inga. þegar svona kuldakaflar ganga yfir er akkurat rétti tíminn til að kallinn standi sig í stykkinu og haldi á þér hita með öllum tiltækum ráðum.

Mér dettur til dæmis í hug að..........  fara í eltingaleik eða þannig sko

Riddarinn , 29.1.2008 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og átján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1622

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband