10.10.2008 | 20:01
Þetta með lækkun stýrivaxta.....
......ég er alveg pottþétt á því að þegar sumir eru að halda því fram að við munum fara í eitthvað lánarugl um leið og stýrivextir eru lækkaðir, þá er nú bara alveg hægt að koma því öðruvísi fyrir.
Ég meina við erum öll alveg í sjokki núna í dag og síðustu daga, fólk út um allt land eru að hringja í Rauðakross símann, neyðarsímann sem geðdeildin var að opna og fleiri hjálparþjónustur, þvi að allt er í rugli og við vitum ekkert hvert við erum að stefna.
Ég sjálf er með lán sem ég þarf að standa í skilum við og það er þokkalega niðurdrepandi að vera í íslensku samfélagi í dag. Ég get alveg lofað því hér.... opinberlega að ég mun EKKI taka mér milljón króna lán til að fara dekurferð til Kanarí um jólin ef að lánin okkar fara að verða hagstæðari.... við erum öll búin að öðlast smá leiðinlega reynslu í þeim málum sem eru í gangi hjá okkur í dag og förum vonandi að vera nægjusöm með okkar.
LÆKKUM STÝRIVEXTI !!!
Inga Lára
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú meiri vitleysan.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 20:08
Já kallinn minn, meiri vitleysan alltaf hlakka til að sjá þig á morgun
Inga Lára Helgadóttir, 10.10.2008 kl. 20:16
Hmm, ég þekki einn sem að er að fara til kanarí núna bráðlega, sem að bítur frá sér þína fyrrum flokksfélaga.
Við vitum öll hvaðan vitleyzan var uppsköpuð, er það ekki, ~zhyzta~ ?
Steingrímur Helgason, 10.10.2008 kl. 22:33
Jamma og jæja já þá
Kveðja
zhyzta
Inga Lára Helgadóttir, 10.10.2008 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning