20.11.2008 | 01:31
Smá könnun :)
Hvað segið þið um þetta ? Eruð þið sátt eða ekki ? Tjáið ykkur eins og þið viljið
Ég sjálf er búin að heyra svo margt með og á móti, en var þetta ekki okkar eina von ? Hinar þjóðirnar voru búnar að segjast ekki ætla að lána okkur nema IMF mundi vilja gera það, svo hver teljið þið stöðu okkar vera núna ?
Kveðja,
Inga Lára
IMF samþykkir lán til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er það eina í stöðunni og ég er sátt. Annars förum við á hausinn ekki er það betraEkki getum við hangið í lausu lofti endalaust,,,,,,,
Eygló Sara , 20.11.2008 kl. 01:55
Mér þætti eðlilegra að Björgólfarnir fengju að borga sínar skuldir sjálfir. Alveg hreint með ólíkindum ef Íslendingar ætla að láta þetta yfir sig ganga. Það virðist ekki vera nein takmörk fyrir því hvað hægt er að traðka á þessari þjóð. Alveg hreint með ólíkindum.
gaur (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 04:58
Björgólfarnir eiga ekki nema fimm prósent að veseninu ,,Jón Ásgeir á restina en hann er svo góður leyfir okkur að versla ódýrt í Bónus , og gefur poka sjóð til góðra mála sem við höfum borgað og nú borgum við bullið hans mér telst til að það hafi verið ódýrari að að borða á Holtinu þessi ár en að versla í Bónus miða við það sem við þurfum að borga fyrir þennan mann,
ADOLF (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 06:12
Ég er ekki sammála þér Adolf. Icesave er á höndum Björgólfanna. En það versta er að við fáum ekkert að vita. Það er ekkert nóg hjá Geir H. að lesa upp einhverja yfirlýsingu sem er 6 línur og allt er komið í lag. Það vantar að láta fólk vita hvaða kjör eru í gangi, koma bara hreint fram. Það er margt vafasamt í þessu láni, td kröfur um háa stýrivexti. Við erum ekkert upplýst um það hvað er eiginlega í gangi. Vantar að upplýsa fólk. Það hefur alltaf verið óhagstætt fyrir einstakling að taka lán til að borga lán, útaf lántökukostnaði. En ef þetta er fordæmið, að keyra atvinnulífið á Íslandi áfram á lánum, hljóta stjórnvöld að afnema verðtryggingu og lántökukostnað fyrir einstaklinga og fyrirtæki í landinu svo þetta verði ekki allt siglt í kaf aftur á örskömmum tíma. En þetta lán ætti að koma einhverju af stað aftur.
sterlends, 20.11.2008 kl. 09:24
Hverfur lánið ekki þegar krónan fer á flot og peningarnir flæða úr landi? Svo sitjum við uppi með verðlausa krónu og lán sem við getum ekki borgað af...
Villi Asgeirsson, 20.11.2008 kl. 09:35
Við erum i vondum málum og verðum það næstu árin,það á margt eftir að koma i ljós siðar!!!En þegar þessum reddingum líkur,sem eru nauðsynlegar,varða kosningar og fólkið fær að segja sínar skoðanir þar,Þangað til vona maður að vi lifum þetta af/ Kveðja /Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 20.11.2008 kl. 11:30
Meiri vitleysan.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning