Ef þið megið missa smá....

.....og ef þið hafið áhuga á því, þá stendur Mæðrastyrksnefnd fyrir jólagjafasöfnun fyrir þá sem til hennar leita.

Mig langar samt að taka það fram hér að ég er ekki að starfa á vegum nefndarinnar en vildi nefna þetta hér þar sem ég hef séð þar sem td. fyrirtæki eru að safna fyrir þau. 

Hvað segið þið ? Ætlið þið að vera með ?

Kveðja,
Inga Lára


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

ég varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að aðstoða við úthlutun fyrir jólin fyrir nokkrum árum síðan ... ég ætla ekki að dæma neinn, en þegar fólk kemur uppdressað með nýjar strípur í hárinu og angandi af reykingarlykt til að fá úthlutað, verð ég að setja spurningarmerki ... en auðvitað átti það ekki við um alla og mjög raunveruleg neyð á mörgum heimilum ... ég hef sjálf þurft að leita hjálpar fyrir jól og það er ekki neitt sérlegt egóbúst

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 20.11.2008 kl. 18:47

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég get alveg hugsað mér að það hafi ekki verið egóbúst. Spurningin er alltaf sú á hvað verið er að horfa og hvert markmiðið er með því. Þarna eru börnin númer 1, 2 og 3 og að gleðja þau og það er það sem þú þekkir sjálf. En svo eru alltaf auðvitað einhverjir sem að hafa siðferðisvitund sem við mundum ekki telja mjög góða.

En bestu kveðjur til þín,

Inga Lára

Inga Lára Helgadóttir, 20.11.2008 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 1625

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband