5.12.2008 | 13:07
Heyrðu mig nú :(
Hvað er eiginlega í gangi hér ? Mér finnst hann vera alveg orðinn viti sínu fjær maðurinn ég trúi því ekki að hann sé að láta svona, ég bara trúi því ekki. Og ef hann ætlar sér að kljúfa Sjálfstæðisflokkinn og eyðinleggja fyrir ríkisstjórninni, hvað ætlar hann sér að fá út úr því ? Menn eiga að vera í stjórnmálum því að þeir vilja hafa áhrif til góðs fyrir okkur sem erum í landinu.
Ætlast hann líka til þess að menn fari að snúa baki við Geir til að koma til hans, sem er búinn að láta svona. Aldrei hafði ég búið við því að ÉG ætti eftir að hugsa svona í hans garð .... en mér er misboðið.
Mig langar að vita hversu mikið af öllum þeim áföllum sem hafa dunið á okkur eru af völdum útrásarvíkinga og svo hans ? Mig langar líka að vita hvernig Geir ætti eftir að blómstra ef hann væri ekki svona undir hælunum á Davíð lengur. Margir sem hafa sett út á það, sem segja svo Geir samt vera fínan kall.
Kveðja,
Inga Lára
Eitthvað rotið í Seðlabankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð hefur ítrekað reynt að stoppa þessa þjófa sem stálu landinu og settu okkur í skulda súpu,Geir er of góður maður til að takka á því
ADOLF (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 13:22
Davíð var alltaf ílla við ríkisstjórn með Samfylkkingunni og er enn.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.12.2008 kl. 20:49
Davíð hefur bara reynt að stoppa þá sem ekki eru honum þóknanlegir hann hatar baugsfeðga en hampari bjúgúlfsfeðgum staðreynd
Jón Rúnar Ipsen, 7.12.2008 kl. 11:12
Meiri vitleysan.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning