30.10.2007 | 20:07
Var búin að reka augun í það...
.....hve rosalega margir eru ljóslausir. Alveg hrikalegt eins og þegar ég var að keyra í gær á leið frá móður minni og var komið mikið myrkur og ég sá ekki einn bílinn sem var að koma á móti mér, en sá bíll var dökkur að lit og var einnig ljóslaus.
Ég hef oft á tíðum blikkað þá sem eru að keyra um ljóslausir, en þeir hafa sjaldnast kveikt ljósin hjá sér þó að þeim hafi verið bent á með blikki.
Bestu kveðjur til ykkar allra,
Inga Lára Helgadóttir
Of margir með ljósin í ólagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltof mikið um að bílar eru ljós lausir. Ég skoða ljósin á bilunum mínum reglulega til að hafa þau í lagi. Hér á Hólum er ekki nein götulýsing svo það er nauðsýnlegt að vera með góð ljós. Nú er ég að fara prófa perur í bílinn minn sem eiga að lýsa meira en þessar perur sem eru oftast í bílum. Góð ljós er nauðsýn.
kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 30.10.2007 kl. 20:15
Sammála þessu með ljósin. Til viðbótar þyrftu ökumenn að taka sig verulega á í notkun stefnuljósa, hvort heldur sem er á gatnamótum, hringtorgum eða þegar skipt er á milli akreina. Þetta einfalda handtak virðist vefjast fyrir fullt af fólki og spurningin er þá hvort það sé hreinlega ekki of mikið mál fyrir þá sömu að keyra bíl yfirleitt ;-)
Þá eru þeir verulega til óþæginda sem aka hægt á vinstri akrein tvöfaldra vega. Það er eins og sumir hafi alls ekki verið að hlusta þegar ökukennarinn benti á að hægri akreinin væri fyrir hægari akstur. Það hefur svo sem oft verið minnst á konuna í Hafnarfirði sem þarf að beygja til vinstri á Sæbraut og er því á vinstri vegarhelmingi alla leið úr Firðinum.......
Birkir (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 23:02
Orð i tíma töluð Inga Lára/við eigum að taka okkur öll á og láta ljósin vera rétt stylt og nota þau rétt/um það snýst málið/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 31.10.2007 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning