22.11.2007 | 02:41
Þetta var merkileg frétt að mér fannst :)
Að börn um sex mánaða átti sig á því hverjir séu vinveittir og hverjir ekki, það þykir mér merkilegt. Ég hef líka trú á svona rannsóknum, ég er í námi í félagsvísindadeild í félagsráðgjöf og hef lesið til um hvernig rannsóknir hafa verið gerðar og það er alveg magnað hvað hægt er að gera til að komast að því sem við héldum að við gætum ekki komist að
En þessi litlu grey.... ég vona bara að þau þurfi þá ekki að hitta neina óvinveitta
Kveðja,
Inga Lára Helgadóttir
Ungabörn sýna félagsgreind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spurning hvort þessir vísindamenn hafi lært mikið og áttað sig á mörgu. Ég giska á að enginn þeirra hafi alið upp barn.
Ólafur Þórðarson, 22.11.2007 kl. 04:33
Eigum við ekki að taka þessu með fyrirvara?
Ég á 4 börn, og meðan þau voru á þessum aldri bruggðust þau að vísu við ef talað var hátt og hranalega,og það sér maður hjá hvaða ungbarni sem er.
Eru það ekki bara ósjálfráð hræðsluviðbrögð sem allt ungviði sýnir af sér við óvæntan hávaða.?
Vísindin geta platað,en aldrei að segja aldrei,kannski kemst þú að þessu með óyggjandi hætti þegar þú hefur lokið námi,og ferð að vísindast.Gangi þér vel kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 22.11.2007 kl. 13:16
Já Inga mín, þetta var bara nokkuð merkileg frétt. Við greinilega kíkjum á sömu fréttirnar.. áhrif af náminu góða :)
kv. Gréta
Margrét Ófeigsdóttir (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning