Þetta var merkileg frétt að mér fannst :)

Að börn um sex mánaða átti sig á því hverjir séu vinveittir og hverjir ekki, það þykir mér merkilegt. Ég hef líka trú á svona rannsóknum, ég er í námi í félagsvísindadeild í félagsráðgjöf og hef lesið til um hvernig rannsóknir hafa verið gerðar og það er alveg magnað hvað hægt er að gera til að komast að því sem við héldum að við gætum ekki komist að Wink

En þessi litlu grey.... ég vona bara að þau þurfi þá ekki að hitta neina óvinveitta Kissing

Kveðja,

Inga Lára Helgadóttir 


mbl.is Ungabörn sýna félagsgreind
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Spurning hvort þessir vísindamenn hafi lært mikið og áttað sig á mörgu. Ég giska á að enginn þeirra hafi alið upp barn.

Ólafur Þórðarson, 22.11.2007 kl. 04:33

2 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Eigum við ekki að taka þessu með fyrirvara?

Ég á 4 börn, og meðan þau voru á þessum aldri bruggðust þau að vísu við ef talað var hátt og hranalega,og það sér maður hjá hvaða ungbarni sem er.

Eru það ekki bara ósjálfráð hræðsluviðbrögð sem allt ungviði sýnir af sér við óvæntan hávaða.?

Vísindin geta platað,en aldrei að segja aldrei,kannski kemst þú að þessu með óyggjandi hætti þegar þú hefur lokið námi,og ferð að vísindast.Gangi þér vel kveðja                            

Ari Guðmar Hallgrímsson, 22.11.2007 kl. 13:16

3 identicon

Já Inga mín, þetta var bara nokkuð merkileg frétt. Við greinilega kíkjum á sömu fréttirnar.. áhrif af náminu góða :)

kv. Gréta

Margrét Ófeigsdóttir (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sextán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband