20.12.2007 | 17:06
Jæja, þá er minn drengur spilltur ;)
Ég var einmitt að ræða það hér um daginn hvað börnin ætlast orðið til að fá mikið í skóinn
Sonur minn litli vaknaði í morgun og sá að sveinki hefði sett epli, nælu og pening í baukinn.... viðbrögðin voru þvílík að ég bara missti andlitið barnið varð svo fúlt að ég vissi varla hvað ég átti að gera. Ekki annað en það að ég kalla á drenginn inn í herbergi til okkar pabba hans og þá hafði sveinki komið þangað líka, sennilega því að hann svaf hálfa nóttina hjá okkur
Sjáið ! að sonur minn þurfti að fá miskabætur frá sveinka þar sem vonbrigðin urðu svo mikil, en það er nú ekki eins og hann hafi fengið einhverjar rosalegar gjafir hingað til
Jæja, vildi bara deila þessu með ykkur, þetta var svona frekar fyndið.
Kveðja......og búin í prófum,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Börnin hafa skoðun á því hvað jólasveininn gefur í skóginn.
kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 20.12.2007 kl. 17:29
Ég fer alvarlega að íhuga að taka af þér frænda minn...
Ég á nefnilega almennilegann vélsleða ...
Steingrímur Helgason, 21.12.2007 kl. 00:48
Kvitt /þetta goð og gegn saga/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 21.12.2007 kl. 00:59
Bíddu þangað til hann verður eldri og vill fá tölvuleiki í skóinn
En svona í alvöru, þá held ég að þetta sé líka umhverfið, það er verið að tala saman í skólanum / leikskólanum, og sum börn fá sömu gjafir í skóinn og önnur fá sem aðalgjöf frá mömmu og pabba, og þá er alveg eðlilegt að þau verði sár.
Minn er 11 ára, og veit að það er ég sem set í skóinn, en af því að "allir" í bekknum fá í skóinn, þá sömdum við um að þetta yrðu síðustu jólin sem skórinn fer út í glugga. Nú er hann orðinn það stór, að það er ekkert auðvelt að finna eitthvað fyrir lítinn pening sem honum finnst eitthvað varið í . Það var aftur á móti mun auðveldara þegar hann var yngri.
En þau eru svo miklar dúllur þessar elskur, og spennan fyrir því hvað kemur í skóinn virðist ekkert eldast af þeim, þannig að þessi jól, verður áfram sett í skóinn á mínu heimili
Ásgerður , 21.12.2007 kl. 06:52
Það er mjög auðvelt að spilla frumburðinum, mjög auðvelt - enn það er gaman að spilla barnabörnunum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 21.12.2007 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning