4.2.2008 | 14:09
Fer ránum fjölgandi ?
Mér finnst svo mikið vera að fjalla um rán í fréttum, var ekki eitt núna fyrir örfáum dögum síðan ? Ég er nú með svo lítið hjarta að það er eins gott að ég sé ekki að vinna í banka, ég léti allt frá mér ef að maður stæði fyrir framan mig með öxi í hendi
En hvað er það sem gerir það að verkum að ránum fari fjölgandi ? Fyrsta sem mér datt í hug var virðingaleysi gagnvart öðru fólki og því sem aðrir eiga og líka það að ofbeldi og fleira slíkt í samfélagi okkar hefur farið versnandi með tímanum.
Hvað er hægt að gera ? Við búum saman í þessu samfélagi og án efa held ég að flest okkar vilji ekki hafa svona starfsemi í gangi. En hvað er þá hægt að gera til að uppræta það ?
Kveðja,
Inga Lára Að Hugsa
Öxin fannst og þýfi endurheimt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, en, sko.... Það er akkúrat það sem þú átt að gera ef þú vinnur í banka og allt í einu er þér ógnað af manni með exi. Þú leikur ekki hetju. Þú lætur hann fá allt sem hann krefst og gerir allt til að bjarga lífinu. Svo á löggan leikinn.
sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 15:11
Já nákvæmlega, en ég er líka að spá hvað það er sem við "öll í samfélaginu í sameiningu" getum gert ? "Við" erum nokkuð sammála um að svona eigi ekki að eiga sér stað, hvað getum "við" þá gert í því ?
Inga Lára Helgadóttir, 4.2.2008 kl. 15:14
Einmitt Inga. Maður stendur alveg ráðþrota. Málið er bara það, að þetta fólk er mikið að fjármagna þau hörðu efni (eiturlyf) sem það er háð, og svo er líka þjóðfélagið bara ekki að standa sig til að hjálpa því fólki sem þurfa á hjálp að halda, engin lausn eða úrræði.
Steinunn Þórisdóttir, 4.2.2008 kl. 20:14
Ekki nota Bankarnir vopn þegar þeir eru að ræna okkur!!!Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.2.2008 kl. 22:15
Góður Halli minn þeir eru líka mestu ræningjarnir í þjóðfélaginu, svo bjóða þeir þeim sem eru mestu viðskiptavinirnir í utanlandsferðir og fleira fínt, halda snobbinu uppi á peningum sem þeir fá hjá okkur okurverði (vextir).... þetta er satt, þetta er ekkert nema þjófnaður.
En svo er það eins og Steinunn þú ert að tala um, engin lausn og engin úrræði, það er ótrúlegt hvað við verðum í raun vanmáttug þegar kemur að einhverju svona, eins og báðar hendur séu bara bundnar
kveðja,
Inga Lára
Inga Lára Helgadóttir, 4.2.2008 kl. 22:53
Það er mjög slæmt hvað rán hafa aukist mikið og þau rán sem hafa orðið undanfarið eru flest öll vopnuð. Þetta er ekki góð þróun og það sem verra er að við almenningur getum lítið gert. Ég tel að flest þessara rána eru til að fjármagna fíkniefnaskuldir.
Eina Bankaránið sem tengist ekki dópi er rán banka á viðskiptavinum það er stórt rán sem fer fram fyrir opnum tjöldum.
Þórður Ingi Bjarnason, 5.2.2008 kl. 07:59
Halli þú ert frábær þú gefur lífinu gildi. Ég man eftir þegar ég var ungur þá var nú verið að spá í lífið og tilveruna og þá kom einhvern tíma til máls bankarán og þá voru allir á einu máli um að svona mundi sko aldrei vera gert á Íslandi það væri svo lokað öðrum.
Guðjón H Finnbogason, 5.2.2008 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning