22.11.2008 | 14:44
Kvösslass er þetta ?
Sko, mér finnst algjört lágmark að lækka laun þeirra um 15% og helst mundi ég vilja sjá 20% lækkun ! Hafa þeir unnið sér inn fyrir þeim launum sem þeir hafa ? NEI !!! EKki að mínu mati þar að segja (enda er það ég sem skrifa þetta blogg). Of margir sem hafa ekki unnið inn fyrir launum sínum sem eru að fá of há laun. Hvernig var með bankastjóralaunin síðustu árin og hver var ábyrgðin ? Hvernig fór það allt ? Svo eru aðrir komnir í stöðurnar með 1.750.000 á mánuði
ÉG held að þessir einstaklingar ættu að skammast sín og lækka sig verulega. ÉG skólamanneskjan og örugglega stærrihluti þessa þjóðfélags sem hafa ekki tekið þátt í sukkinu, erum skuldug upp fyrir haus og langtum meira en það útaf ríkimanna fyllerýi Þeir ættu meira að segja að lækka sig og skammast sín það mikið að segja ekki einu sinni frá því. Áttu þeir kannski að fá atkvæði út á þetta ?
Kveðja,
Inga Lára
![]() |
Óska eftir launalækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
-
lehamzdr
-
gislihjalmar
-
svenni
-
sigurdurkari
-
kolbrunb
-
madamhex
-
otti
-
helgahaarde
-
agustolafur
-
doggpals
-
astamoller
-
jonmagnusson
-
harhar33
-
prakkarinn
-
maggib
-
gummisteingrims
-
sveinnhj
-
kiddip
-
borgar
-
juliusvalsson
-
hrafnathing
-
bryndisisfold
-
truno
-
vakafls
-
mariaannakristjansdottir
-
grazyna
-
bjorkv
-
laugardalur
-
stefaniasig
-
kosningar
-
kiddirokk
-
skarfur
-
gesturgudjonsson
-
lara
-
birgir
-
nielsen
-
hreinsi
-
gudfinna
-
fanney
-
magnusthor
-
haukurn
-
sigmarg
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
olavia
-
birkire
-
obv
-
malacai
-
almaogfreyja
-
sabroe
-
audbergur
-
reykur
-
asgerdurjoh
-
bogl
-
bjarnihardar
-
bjartmarinn
-
bjornf
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
saxi
-
ellasprella
-
ellasiggag
-
ea
-
fsfi
-
gtg
-
eddabjo
-
gudbjorggreta
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
gunz
-
coke
-
hannesgi
-
heimirh
-
hlf
-
blekpenni
-
drum
-
hvitiriddarinn
-
hogni
-
ibb
-
snjokall
-
nonniblogg
-
jobbisig
-
kristbjorg
-
hjolaferd
-
krizziuz
-
meistarinn
-
mullis
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
perlaoghvolparnir
-
siggiulfars
-
pandora
-
sterlends
-
saethorhelgi
-
tara
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
- visindi
-
tolliagustar
-
steinibriem
-
nupur
-
torduringi
-
thorirniels
-
oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1895
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála og það sorglega í öllu þessu máli er það að eingin tekur ábyrgð hrun heils hagkerfis er bara engum að kenna
Almenningur mun liða fyrir þetta í mörg ár
Jón Rúnar Ipsen, 22.11.2008 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning