18.11.2007 | 00:28
Til hamingju Eva :)
Jæja góðu bloggvinir og Eva ef þú lest þetta.
Núna í nokkra mánuði hef ég fylgst með vinkonu minni úr ræktinni vera að hafa sig til fyrir Ice-fitness mótið sem haldið var í kvöld í Laugardalshöllinni.
Ég er búin að horfa á hana keppast með þvílíkum krafti og dugnaði og taldi mig nú vita alltaf þegar ég sá hana að hún mundi vinna þessa keppni. Tek nú samt fram að ég hef ekki hundsvit á slíkum keppnum og veit ekkert hvað þarf til þess að komast áfram í svona........ en ég vissi samt að manneskja eins og hún mundi standa uppi sem sigurvegari Hún er metnaðarfull, kröftug, heiðarleg og góð manneskja, sem ég held að færi ekki út í svona nema taka það verulega alvarlega og því vissi ég að hún mundi allavega ná alveg rosalega langt
Ótrúlega gaman að fá að vera vitni að því hvernig hún náði þessu markmiði sínu og hún er mér sko sönn fyrirmynd. Hún er alger hetja Til hamingju Eva mín og það var gaman að fylgjast með þér, sérstaklega síðustu vikurnar. Svo var bara best að sjá þig vinna í kvöld, en sonur minn var mikið lasinn og sátum við fjölskyldan því fyrir framan sjónvarpið og fögnuðum sigri þínum.
Bestu kveðjur,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning